-
1. Mósebók 37:31–34Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
31 Þeir tóku þá kyrtil Jósefs, slátruðu geithafri og dýfðu kyrtlinum í blóðið. 32 Síðan sendu þeir föður sínum kyrtilinn með þessum orðum: „Við fundum þetta. Athugaðu hvort þetta sé kyrtill sonar þíns.“+ 33 Hann skoðaði hann og hrópaði: „Þetta er kyrtill sonar míns! Villidýr hlýtur að hafa rifið Jósef í sig og étið hann!“ 34 Jakob reif föt sín og batt hærusekk um mittið, og hann syrgði son sinn dögum saman.
-