-
5. Mósebók 8:6Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
6 Haltu boðorð Jehóva Guðs þíns, gakktu á vegum hans og óttastu hann.
-
-
Júdasarbréfið 14, 15Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
14 Enok,+ sjöundi maður frá Adam, spáði líka um þá þegar hann sagði: „Jehóva* kom með sínum heilögu þúsundum*+ 15 til að fullnægja dómi yfir öllum+ og dæma alla óguðlega menn seka fyrir öll þau óguðlegu verk sem þeir höfðu framið og fyrir allt það yfirgengilega sem þessir óguðlegu syndarar höfðu sagt um hann.“+
-