-
1. Mósebók 37:18Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
18 Þeir komu auga á hann í fjarska. Áður en hann náði til þeirra lögðu þeir á ráðin um að drepa hann.
-
-
1. Mósebók 42:21Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
21 Þeir sögðu hver við annan: „Þetta er refsingin fyrir það sem við gerðum bróður okkar.+ Við sáum hversu örvæntingarfullur hann var þegar hann grátbað okkur um að sýna sér miskunn. En við hlustuðum ekki. Þess vegna erum við nú komnir í þessi vandræði.“
-
-
Sálmur 105:17Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
17 Hann sendi á undan þeim mann,
Jósef, sem var seldur í þrælkun.+
-