2 Hann sagði: „Taktu son þinn, einkason þinn sem þú elskar svo heitt,+ hann Ísak,+ og farðu til Móríalands+ og fórnaðu honum þar sem brennifórn á fjalli sem ég vísa þér á.“
3Salómon hófst nú handa við að byggja hús Jehóva+ í Jerúsalem á Móríafjalli+ þar sem Jehóva hafði birst Davíð föður hans,+ á staðnum sem Davíð hafði undirbúið á þreskivelli Ornans+ Jebúsíta.