1. Mósebók 25:26 Biblían – Nýheimsþýðingin 26 Síðan kom bróðir hans í ljós og hann hélt um hælinn á Esaú.+ Hann fékk því nafnið Jakob.*+ Ísak var sextugur þegar þeir fæddust. 1. Mósebók 32:28 Biblían – Nýheimsþýðingin 28 Þá sagði maðurinn: „Þú skalt ekki lengur heita Jakob heldur Ísrael*+ því að þú hefur glímt við Guð+ og menn og sigrað að lokum.“ Hósea 12:3 Biblían – Nýheimsþýðingin 3 Í móðurkviði greip hann um hæl bróður síns+og hann glímdi við Guð af öllum mætti.+
26 Síðan kom bróðir hans í ljós og hann hélt um hælinn á Esaú.+ Hann fékk því nafnið Jakob.*+ Ísak var sextugur þegar þeir fæddust.
28 Þá sagði maðurinn: „Þú skalt ekki lengur heita Jakob heldur Ísrael*+ því að þú hefur glímt við Guð+ og menn og sigrað að lokum.“