1. Mósebók 34:25 Biblían – Nýheimsþýðingin 25 En á þriðja degi, meðan þeir voru enn þjáðir af verkjum, tóku tveir synir Jakobs og bræður Dínu, þeir Símeon og Leví,+ sitt sverðið hvor, fóru inn í borgina öllum að óvörum og drápu allt karlkyns.+ 1. Mósebók 49:5 Biblían – Nýheimsþýðingin 5 Símeon og Leví eru bræður.+ Vopn þeirra eru ofbeldistól.+ 2. Mósebók 6:16 Biblían – Nýheimsþýðingin 16 Þetta eru nöfn sona Leví+ sem ættir Levítanna eru komnar af: Gerson, Kahat og Merarí.+ Leví varð 137 ára gamall. 4. Mósebók 3:12 Biblían – Nýheimsþýðingin 12 „Ég tek Levítana af Ísraelsmönnum í stað allra frumburða þeirra*+ og Levítarnir skulu tilheyra mér 1. Kroníkubók 6:1 Biblían – Nýheimsþýðingin 6 Synir Leví+ voru Gerson, Kahat+ og Merarí.+
25 En á þriðja degi, meðan þeir voru enn þjáðir af verkjum, tóku tveir synir Jakobs og bræður Dínu, þeir Símeon og Leví,+ sitt sverðið hvor, fóru inn í borgina öllum að óvörum og drápu allt karlkyns.+
16 Þetta eru nöfn sona Leví+ sem ættir Levítanna eru komnar af: Gerson, Kahat og Merarí.+ Leví varð 137 ára gamall.
12 „Ég tek Levítana af Ísraelsmönnum í stað allra frumburða þeirra*+ og Levítarnir skulu tilheyra mér