-
4. Mósebók 16:47Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
47 Aron tók pönnuna umsvifalaust eins og Móse hafði sagt honum og hljóp inn í miðjan söfnuðinn. Hann sá að plágan var þegar hafin meðal fólksins og lagði þá reykelsi á eldpönnuna og friðþægði fyrir fólkið.
-
-
5. Mósebók 9:18Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
18 Síðan féll ég fram fyrir Jehóva 40 daga og 40 nætur eins og í fyrra skiptið. Ég borðaði hvorki né drakk+ vegna allra þeirra synda sem þið höfðuð drýgt með því að gera það sem var illt í augum Jehóva og misbjóða honum.
-