-
Dómarabókin 6:21Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
21 Engill Jehóva rétti þá út stafinn sem hann var með í hendinni og snerti kjötið og ósýrða brauðið með stafsendanum. Þá blossaði eldur upp úr klettinum og gleypti kjötið og ósýrða brauðið.+ Síðan hvarf engill Jehóva sjónum hans.
-