15 Gættu þess að gera ekki sáttmála við íbúa landsins því að þegar þeir tilbiðja guði sína* og færa þeim fórnir+ verður þér boðið og þú munt borða af fórnum þeirra.+
16 Jehóva sagði nú við Móse: „Bráðum muntu deyja* og þetta fólk á eftir að stunda andlegt vændi með útlendum guðum landsins sem það er á leið til.+ Það mun yfirgefa mig+ og rjúfa sáttmálann sem ég hef gert við það.+