-
3. Mósebók 8:15Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
15 Móse slátraði nautinu, dýfði fingri í blóðið+ og bar það á öll horn altarisins. Hann hreinsaði altarið af synd en hellti því sem eftir var af blóðinu niður við altarið. Þannig helgaði hann það svo að hægt væri að friðþægja á því.
-