3 Móse kom síðan og sagði fólkinu frá öllu sem Jehóva hafði sagt og öllum lögunum.+ Allt fólkið svaraði einum rómi: „Við viljum gera allt sem Jehóva hefur sagt.“+
9 Þegar ég fór upp á fjallið til að taka við steintöflunum,+ töflum sáttmálans sem Jehóva gerði við ykkur,+ dvaldi ég á fjallinu í 40 daga og 40 nætur+ án þess að borða né drekka nokkuð.