-
4. Mósebók 4:15Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
15 Aron og synir hans skulu ljúka við að breiða yfir allt sem tilheyrir helgidóminum+ og allan búnað helgidómsins áður en Ísraelsmenn leggja af stað. Síðan eiga Kahatítarnir að koma til að bera það+ en þeir mega ekki snerta það sem tilheyrir helgidóminum því að þá deyja þeir.+ Þetta er ábyrgð* Kahatíta hvað samfundatjaldið varðar.
-