-
4. Mósebók 4:31, 32Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
31 Þetta er það sem þeir eiga að sjá um að bera+ í þjónustu sinni við samfundatjaldið: veggramma+ tjaldbúðarinnar, þverslár+ hennar, súlur+ og undirstöðuplötur,+ 32 súlurnar+ kringum forgarðinn, undirstöðuplöturnar,+ tjaldhælana+ og stögin ásamt öllum tilheyrandi búnaði og öllu sem er notað við þjónustuna þar. Þið skuluð úthluta hverjum og einum þeim búnaði sem hann á að bera.
-