-
2. Mósebók 4:14–16Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
14 Þá reiddist Jehóva Móse og sagði: „Hvað um Aron+ bróður þinn, Levítann? Ég veit að hann er vel máli farinn. Hann er lagður af stað á móti þér og hann mun gleðjast þegar hann hittir þig.+ 15 Þú skalt tala til hans og leggja honum orð í munn.+ Ég verð bæði með þér og honum þegar þið talið+ og ég segi ykkur hvað þið eigið að gera. 16 Hann mun tala til fólksins fyrir þig og vera talsmaður þinn en þú verður honum eins og Guð.*+
-
-
2. Mósebók 4:30Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
30 Aron sagði þeim frá öllu sem Jehóva hafði sagt við Móse og hann gerði táknin+ í augsýn fólksins.
-
-
2. Mósebók 15:20Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
20 Mirjam spákona, systir Arons, tók sér nú tambúrínu í hönd og allar konurnar fylgdu henni dansandi með tambúrínu í hendi.
-
-
Míka 6:4Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
Ég sendi Móse, Aron og Mirjam+ til þín.
-