Esekíel 18:20 Biblían – Nýheimsþýðingin 20 Sú sál* sem syndgar skal deyja.+ Sonur á ekki að gjalda fyrir syndir föður síns og faðir á ekki að gjalda fyrir syndir sonar síns. Réttlátur maður skal dæmdur eftir sínu eigin réttlæti og vondur maður eftir sinni eigin illsku.+
20 Sú sál* sem syndgar skal deyja.+ Sonur á ekki að gjalda fyrir syndir föður síns og faðir á ekki að gjalda fyrir syndir sonar síns. Réttlátur maður skal dæmdur eftir sínu eigin réttlæti og vondur maður eftir sinni eigin illsku.+