44 Ég er Jehóva Guð ykkar+ og þið skuluð helga ykkur og verða heilög+ því að ég er heilagur.+ Þið megið ekki óhreinka ykkur á nokkru smádýri sem jörðin iðar af.
12Bræður og systur, ég hvet ykkur því vegna miskunnar Guðs til að bjóða fram líkama ykkar+ að lifandi og heilagri fórn+ sem hann hefur velþóknun á, að veita heilaga þjónustu byggða á skynsemi.+