11 En húð nautsins og allt kjötið ásamt hausnum, skönkunum, innyflunum og gorinu+ – 12 allt sem eftir er af nautinu – á hann að láta fara með á hreinan stað fyrir utan búðirnar þar sem öskunni er hent. Hann á að leggja það á eldivið og brenna það+ þar sem öskunni er hent.