13 Hann bað ítrekað til hans og Guð var djúpt snortinn af bæn hans. Hann heyrði innilega bæn hans um miskunn og lét hann snúa aftur til Jerúsalem og endurheimta konungdóm sinn.+ Þá skildi Manasse að Jehóva er hinn sanni Guð.+
9 En ef þið snúið aftur til mín, haldið boðorð mín og hlýðið þeim mun ég safna ykkur aftur saman þó að þið hafið tvístrast allt til endimarka himinsins.+ Ég mun flytja ykkur til staðarins þar sem ég hef valið að láta nafn mitt búa.‘+