16 Þá muntu taka sumar af dætrum þeirra handa sonum þínum+ og þær munu drýgja þá synd að tilbiðja guði sína* og fá syni þína til að gera slíkt hið sama.+
4 Þegar Salómon var kominn á efri ár+ sneru konurnar hjarta hans til annarra guða.+ Hjarta hans var ekki heilt gagnvart Jehóva Guði hans eins og hjarta Davíðs föður hans hafði verið.