-
3. Mósebók 26:15, 16Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
15 og ef þið hafnið ákvæðum mínum+ og hafið óbeit á lögum mínum svo að þið haldið ekki öll boðorð mín heldur rjúfið sáttmála minn+ 16 mun ég gera ykkur þetta: Ég refsa ykkur með ótta, með berklum og háum hita svo að sjónin bilar og lífskrafturinn fjarar út. Þið munuð sá korni ykkar til einskis því að óvinir ykkar borða uppskeruna.+
-