19 Helgaðu Jehóva Guði þínum alla karlkyns frumburði af nautgripum þínum, sauðfé og geitum.+ Þú mátt ekki nota frumburði nautgripa þinna til vinnu né rýja frumburði sauða þinna. 20 Á hverju ári skaltu borða þá með fjölskyldu þinni frammi fyrir Jehóva Guði þínum á staðnum sem Jehóva velur.+