-
Nehemíabók 10:38, 39Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
38 Presturinn, sonur Arons, á að vera með Levítunum þegar þeir taka við tíundinni, og Levítarnir eiga síðan að gefa tíund af tíundinni til húss Guðs okkar+ og leggja í geymslurnar* í birgðahúsinu. 39 Ísraelsmenn og Levítarnir eiga sem sagt að færa framlögin+ í geymslurnar,* það er að segja kornið, nýja vínið og olíuna.+ Þar eru áhöld helgidómsins geymd og þar hafa prestarnir sem gegna þjónustu, hliðverðirnir og söngvararnir aðsetur. Við munum ekki vanrækja hús Guðs okkar.+
-
-
Malakí 3:8Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
8 „Getur maðurinn rænt Guð? Samt rænið þið mig.“
Og þið segið: „Hvernig höfum við rænt þig?“
„Með því að greiða ekki tíundirnar og framlögin.
-