3. Mósebók 17:13 Biblían – Nýheimsþýðingin 13 Ef Ísraelsmaður eða útlendingur sem býr á meðal ykkar veiðir villt dýr eða fugl sem má borða á hann að láta blóðið renna úr dýrinu+ og hylja það með mold 5. Mósebók 15:23 Biblían – Nýheimsþýðingin 23 En þú mátt ekki neyta blóðsins.+ Þú skalt hella því á jörðina eins og vatni.+
13 Ef Ísraelsmaður eða útlendingur sem býr á meðal ykkar veiðir villt dýr eða fugl sem má borða á hann að láta blóðið renna úr dýrinu+ og hylja það með mold