3. Mósebók 21:1 Biblían – Nýheimsþýðingin 21 Jehóva sagði við Móse: „Segðu við prestana, syni Arons: ‚Enginn ætti að óhreinka sig vegna látinnar manneskju* meðal fólks síns.+ 3. Mósebók 21:5 Biblían – Nýheimsþýðingin 5 Prestarnir mega ekki krúnuraka sig,+ raka af sér skeggröndina eða skera skurði í hörund sitt.+
21 Jehóva sagði við Móse: „Segðu við prestana, syni Arons: ‚Enginn ætti að óhreinka sig vegna látinnar manneskju* meðal fólks síns.+