5. Mósebók 26:12 Biblían – Nýheimsþýðingin 12 Á þriðja árinu, ári tíundarinnar, þegar þú hefur safnað saman allri tíundinni+ af uppskeru þinni, áttu að gefa hana Levítanum, útlendingnum, föðurlausa barninu* og ekkjunni og þau fá að borða nægju sína í borgum þínum.*+
12 Á þriðja árinu, ári tíundarinnar, þegar þú hefur safnað saman allri tíundinni+ af uppskeru þinni, áttu að gefa hana Levítanum, útlendingnum, föðurlausa barninu* og ekkjunni og þau fá að borða nægju sína í borgum þínum.*+