4. Mósebók 35:33 Biblían – Nýheimsþýðingin 33 Þið megið ekki vanhelga landið þar sem þið búið. Blóð vanhelgar landið+ og það er ekki hægt að friðþægja fyrir blóð sem er úthellt í landinu nema með blóði þess sem úthellti því.+
33 Þið megið ekki vanhelga landið þar sem þið búið. Blóð vanhelgar landið+ og það er ekki hægt að friðþægja fyrir blóð sem er úthellt í landinu nema með blóði þess sem úthellti því.+