-
Jesaja 26:21Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
21 Sjáið! Jehóva kemur frá bústað sínum
og lætur íbúa landsins svara til saka fyrir synd þeirra.
Landið afhjúpar blóðskuld sína
og hylur ekki lengur þá sem drepnir hafa verið.“
-
-
Jeremía 26:15Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
15 En þið skuluð vita fyrir víst að ef þið takið mig af lífi kallið þið saklaust blóð yfir ykkur og yfir þessa borg og íbúa hennar því að það er dagsatt að Jehóva hefur sent mig til ykkar til að flytja ykkur öll þessi orð.“
-