1. Mósebók 46:3 Biblían – Nýheimsþýðingin 3 Guð sagði: „Ég er hinn sanni Guð, Guð föður þíns.+ Vertu ekki hræddur við að fara til Egyptalands því að þar ætla ég að gera þig að mikilli þjóð.+ Postulasagan 7:15 Biblían – Nýheimsþýðingin 15 Jakob fór þá suður til Egyptalands.+ Þar dó hann+ og forfeður okkar sömuleiðis.+
3 Guð sagði: „Ég er hinn sanni Guð, Guð föður þíns.+ Vertu ekki hræddur við að fara til Egyptalands því að þar ætla ég að gera þig að mikilli þjóð.+