Jósúabók 1:18 Biblían – Nýheimsþýðingin 18 Hver sá sem rís gegn fyrirmælum þínum og hlýðir ekki öllum skipunum þínum skal tekinn af lífi.+ Vertu bara hugrakkur og sterkur.“+ Jósúabók 7:25 Biblían – Nýheimsþýðingin 25 Jósúa sagði: „Hvers vegna hefurðu kallað ógæfu* yfir okkur?+ Í dag leiðir Jehóva ógæfu yfir þig.“ Þá grýtti allur Ísrael þau+ og brenndi þau síðan í eldi.+ Þannig voru þau öll grýtt.
18 Hver sá sem rís gegn fyrirmælum þínum og hlýðir ekki öllum skipunum þínum skal tekinn af lífi.+ Vertu bara hugrakkur og sterkur.“+
25 Jósúa sagði: „Hvers vegna hefurðu kallað ógæfu* yfir okkur?+ Í dag leiðir Jehóva ógæfu yfir þig.“ Þá grýtti allur Ísrael þau+ og brenndi þau síðan í eldi.+ Þannig voru þau öll grýtt.