5. Mósebók 7:18 Biblían – Nýheimsþýðingin 18 En óttist þær ekki.+ Munið hvernig Jehóva Guð ykkar fór með faraó og allt Egyptaland.+ 5. Mósebók 31:8 Biblían – Nýheimsþýðingin 8 Jehóva fer sjálfur á undan þér og verður með þér.+ Hann mun hvorki bregðast þér né yfirgefa þig. Vertu ekki hræddur og láttu ekki skelfast.“+ Jósúabók 1:9 Biblían – Nýheimsþýðingin 9 Hef ég ekki sagt þér að vera hugrakkur og sterkur? Vertu ekki hræddur eða óttasleginn því að Jehóva Guð þinn er með þér hvert sem þú ferð.“+ Jesaja 12:2 Biblían – Nýheimsþýðingin 2 Guð er frelsun mín.+ Ég treysti honum og óttast ekkert+því að Jah* Jehóva er styrkur minn og mátturog hann frelsar mig.“+ Rómverjabréfið 8:31 Biblían – Nýheimsþýðingin 31 Hvað eigum við þá að segja um þetta? Ef Guð er með okkur hver getur þá staðið á móti okkur?+
8 Jehóva fer sjálfur á undan þér og verður með þér.+ Hann mun hvorki bregðast þér né yfirgefa þig. Vertu ekki hræddur og láttu ekki skelfast.“+
9 Hef ég ekki sagt þér að vera hugrakkur og sterkur? Vertu ekki hræddur eða óttasleginn því að Jehóva Guð þinn er með þér hvert sem þú ferð.“+
2 Guð er frelsun mín.+ Ég treysti honum og óttast ekkert+því að Jah* Jehóva er styrkur minn og mátturog hann frelsar mig.“+