11 ‚Enginn þeirra manna sem fór frá Egyptalandi og er 20 ára eða eldri fær að sjá landið+ sem ég sór að gefa Abraham, Ísak og Jakobi+ því að þeir fylgdu mér ekki heils hugar, 12 enginn nema Kaleb+ Jefúnneson Kenisíti og Jósúa+ Núnsson því að þeir fylgdu Jehóva af öllu hjarta.‘+