10 Hann svaraði: „Ég geri sáttmála við ykkur: Ég geri máttarverk frammi fyrir öllu fólki þínu, máttarverk sem hafa aldrei verið gerð á jörð eða hjá nokkurri annarri þjóð,+ og allar þjóðir sem þið búið á meðal munu sjá verk Jehóva því að það sem ég geri fyrir þig er mikilfenglegt.+