Jósúabók 4:2, 3 Biblían – Nýheimsþýðingin 2 „Veljið 12 menn af fólkinu, einn af hverri ættkvísl,+ 3 og gefið þeim þessi fyrirmæli: ‚Takið 12 steina úr miðri Jórdan þar sem prestarnir stóðu.+ Berið þá með ykkur og leggið þá niður á staðnum þar sem þið verðið í nótt.‘“+
2 „Veljið 12 menn af fólkinu, einn af hverri ættkvísl,+ 3 og gefið þeim þessi fyrirmæli: ‚Takið 12 steina úr miðri Jórdan þar sem prestarnir stóðu.+ Berið þá með ykkur og leggið þá niður á staðnum þar sem þið verðið í nótt.‘“+