-
Jósúabók 8:33Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
33 Allur Ísrael, öldungar, umsjónarmenn og dómarar stóðu báðum megin við örkina frammi fyrir Levítaprestunum sem báru sáttmálsörk Jehóva. Þar voru bæði útlendingar og innfæddir.+ Helmingur fólksins stóð við rætur Garísímfjalls og hinn helmingurinn við rætur Ebalfjalls+ (eins og Móse þjónn Jehóva hafði áður gefið fyrirmæli um)+ til að hægt væri að blessa Ísraelsmenn.
-