9 Þegar þú ert kominn inn í landið sem Jehóva Guð þinn gefur þér máttu ekki taka upp viðurstyggilega siði þjóðanna þar.+ 10 Enginn má fyrirfinnast meðal ykkar sem fórnar syni sínum eða dóttur í eldi,+ enginn sem fer með spákukl,+ stundar galdra+ eða leitar fyrirboða,+ enginn særingamaður,+