-
1. Samúelsbók 6:4Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
4 „Hvaða sektarfórn eigum við að senda honum?“ spurðu þeir. Hinir svöruðu: „Sendið fimm gyllinæðar úr gulli og fimm mýs úr gulli, jafn margar og höfðingjar Filistea eru,+ því að sama plága hefur herjað á ykkur og höfðingja ykkar.
-