6Jehóva sagði þá við Móse: „Nú færðu að sjá hvað ég ætla að gera faraó.+ Með máttugri hendi þvinga ég hann til að láta fólk mitt fara, með máttugri hendi þvinga ég hann til að reka það út úr landinu.“+
11Jehóva sagði við Móse: „Ég læt enn eina plágu ganga yfir faraó og Egyptaland. Eftir það leyfir hann ykkur að fara héðan.+ Þegar hann leyfir ykkur að fara mun hann bókstaflega reka ykkur út héðan.+