25 Síðan steig Jehóva niður í skýi,+ talaði við hann+ og tók dálítið af andanum+ sem var yfir honum og lagði yfir öldungana 70, hvern og einn. Um leið og andinn kom yfir þá fóru þeir að hegða sér eins og spámenn+ en þeir gerðu það aðeins í þetta eina sinn.