2 Áður fyrr, þegar Sál var konungur okkar, varst það þú sem fórst fyrir Ísrael í hernaði.+ Jehóva sagði við þig: ‚Þú verður hirðir þjóðar minnar, Ísraels. Þú verður leiðtogi Ísraels.‘“+
8 Segðu auk þess við Davíð þjón minn: ‚Jehóva hersveitanna segir: „Ég sótti þig í hagann þar sem þú gættir hjarðarinnar+ og gerði þig að leiðtoga yfir þjóð minni, Ísrael.+
4 Jehóva Guð Ísraels valdi mig af allri ætt föður míns til að vera konungur yfir Ísrael að eilífu.+ Hann valdi Júda sem leiðtoga+ og af ættkvísl Júda valdi hann ætt föður míns.+ Meðal sona föður míns var það ég sem hann hafði velþóknun á og hann gerði mig að konungi yfir öllum Ísrael.+