-
1. Samúelsbók 14:47, 48Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
47 Sál tryggði völd sín sem konungur yfir Ísrael og barðist gegn öllum óvinum sínum allt í kring, gegn Móabítum,+ Ammónítum,+ Edómítum,+ konungunum í Sóba+ og Filisteum.+ Hann vann sigur hvert sem hann fór. 48 Hann barðist hugrakkur, sigraði Amalekíta+ og bjargaði Ísraelsmönnum úr höndum þeirra sem rændu þá.
-