-
Jósúabók 12:2, 3Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
2 Síhon+ konungur Amoríta sem bjó í Hesbon og réð yfir Aróer+ á brún Arnondals. Allt svæðið frá miðjum Arnondal+ að Jabbokdal, sem myndar landamæri Ammóníta, tilheyrði honum, það er að segja hálft Gíleað. 3 Hann réð einnig yfir austurhluta Araba frá Kinneretvatni*+ til Arabavatns, það er Saltasjávar,* í austur í átt að Bet Jesímót og suður að hlíðum Pisga.+
-