26 En við Abjatar+ prest sagði konungur: „Farðu aftur til jarða þinna í Anatót.+ Þú átt að vísu skilið að deyja en í dag þyrmi ég lífi þínu því að þú barst örk Jehóva, hins alvalda Drottins, frammi fyrir Davíð föður mínum+ og gekkst í gegnum sömu raunir og faðir minn þurfti að þola.“+