-
2. Samúelsbók 8:10–12Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
10 sendi hann Jóram son sinn til Davíðs konungs til að flytja honum kveðju og óska honum til hamingju með sigurinn á Hadadeser, en Tói hafði oft átt í stríði við Hadadeser. Jóram færði honum gripi úr silfri, gulli og kopar. 11 Davíð konungur helgaði gripina Jehóva eins og hann gerði við silfrið og gullið sem hann hafði tekið frá öllum þjóðunum sem hann hafði sigrað:+ 12 frá Sýrlandi og Móab+ og frá Ammónítum, Filisteum+ og Amalekítum.+ Það sama hafði hann gert við herfangið frá Hadadeser+ Rehóbssyni, konungi í Sóba.
-