4 Ölturu Baalanna voru rifin niður að honum viðstöddum og hann hjó niður reykelsisstandana sem stóðu á þeim. Hann mölbraut einnig helgistólpana, skurðgoðin og málmlíkneskin, muldi þau mélinu smærra og stráði duftinu yfir grafir þeirra sem höfðu fært þeim fórnir.+