Jakobsbréfið 5:17, 18 Biblían – Nýheimsþýðingin 17 Elía var maður eins og við, en þegar hann bað þess í einlægni að ekki skyldi rigna þá rigndi ekki í landinu í þrjú ár og sex mánuði.+ 18 Síðan bað hann aftur og þá kom regn af himni og jörðin bar ávöxt.+
17 Elía var maður eins og við, en þegar hann bað þess í einlægni að ekki skyldi rigna þá rigndi ekki í landinu í þrjú ár og sex mánuði.+ 18 Síðan bað hann aftur og þá kom regn af himni og jörðin bar ávöxt.+