2. Konungabók 10:32 Biblían – Nýheimsþýðingin 32 Á þeim dögum byrjaði Jehóva að sneiða af Ísrael hvert landsvæðið á fætur öðru.* Hasael gerði árásir á Ísraelsmenn um allt landið.+ 2. Konungabók 12:17 Biblían – Nýheimsþýðingin 17 Um þetta leyti hélt Hasael+ Sýrlandskonungur upp eftir til að herja á Gat.+ Hann vann borgina og bjó sig síðan undir að ráðast á Jerúsalem.+ 2. Konungabók 13:3 Biblían – Nýheimsþýðingin 3 Þá blossaði reiði Jehóva upp+ gegn Ísrael+ og hann gaf þá hvað eftir annað í hendur Hasaels+ Sýrlandskonungs og Benhadads+ sonar Hasaels. Amos 1:3 Biblían – Nýheimsþýðingin 3 „Þetta segir Jehóva: ‚„Vegna þriggja, já, fjögurra glæpa* Damaskus dreg ég dóm minn ekki til baka. Þeir þresktu Gíleað með þreskisleðum úr járni.+
32 Á þeim dögum byrjaði Jehóva að sneiða af Ísrael hvert landsvæðið á fætur öðru.* Hasael gerði árásir á Ísraelsmenn um allt landið.+
17 Um þetta leyti hélt Hasael+ Sýrlandskonungur upp eftir til að herja á Gat.+ Hann vann borgina og bjó sig síðan undir að ráðast á Jerúsalem.+
3 Þá blossaði reiði Jehóva upp+ gegn Ísrael+ og hann gaf þá hvað eftir annað í hendur Hasaels+ Sýrlandskonungs og Benhadads+ sonar Hasaels.
3 „Þetta segir Jehóva: ‚„Vegna þriggja, já, fjögurra glæpa* Damaskus dreg ég dóm minn ekki til baka. Þeir þresktu Gíleað með þreskisleðum úr járni.+