-
2. Kroníkubók 21:8–10Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
8 Á hans dögum gerði Edóm uppreisn gegn Júda+ og tók sér sinn eigin konung.+ 9 Jóram og liðsforingjar hans héldu þá gegn þeim með alla stríðsvagna sína. Um nóttina sigraði hann Edómítana sem höfðu umkringt hann og vagnliðsforingjana. 10 Uppreisn Edóms gegn Júda hefur staðið yfir allt fram á þennan dag. Á sama tíma gerði Líbna+ einnig uppreisn gegn honum af því að hann hafði yfirgefið Jehóva, Guð forfeðra sinna.+
-