-
1. Konungabók 16:34Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
34 Á hans dögum endurreisti Híel frá Betel Jeríkó. Hann missti Abíram, frumburðinn, þegar hann lagði grunninn að borginni og Segúb, yngsta soninn, þegar hann reisti hlið hennar. Það var í samræmi við það sem Jehóva hafði boðað fyrir milligöngu Jósúa Núnssonar.+
-