-
1. Konungabók 12:28–30Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
28 Eftir að konungur hafði talað við ráðgjafa sína gerði hann tvo gullkálfa+ og sagði við fólkið: „Það er of mikið ómak fyrir ykkur að fara upp til Jerúsalem. Hér er Guð þinn, Ísrael, sem leiddi þig út úr Egyptalandi.“+ 29 Síðan kom hann öðrum kálfinum fyrir í Betel+ og hinum í Dan.+ 30 Þetta varð til þess að fólkið syndgaði.+ Það fór alla leið til Dan til að tilbiðja kálfinn sem var þar.
-
-
1. Konungabók 21:25, 26Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
25 Aldrei hefur nokkur maður verið eins og Akab.+ Hann var ákveðinn í* að gera það sem var illt í augum Jehóva af því að Jesebel kona hans hvatti hann til þess.+ 26 Hann lagðist jafnvel svo lágt að elta hin viðbjóðslegu skurðgoð* eins og Amorítar höfðu gert sem Jehóva hrakti burt undan Ísraelsmönnum.‘“+
-