30 „Illa fer fyrir þrjóskum sonum,“+ segir Jehóva,
„sem vinna að sínum eigin áformum en ekki mínum,+
sem ganga í bandalög andstætt leiðsögn anda míns.
Þannig bæta þeir synd á synd ofan.
2 Þeir fara niður til Egyptalands+ án samráðs við mig+
til að leita verndar hjá faraó
og leita skjóls í skugga Egyptalands!